
Friday, June 1, 2007
Ljósmyndakeppni maímánuðar - skuggar
Þórey sendi inn þessa eðalmynd fyrir samkeppni mánaðarins. Ég veit ekki alveg hvort þetta er Sonartorrek eða ekki en það væri fróðlegt að vita það. Næstu tvær fyrir neðan eru frá mér, þá fyrri kalla ég artífartímyndina ;) og hin er tekin í bænum þegar sólin var að setjast á bakvið fjallgarðinn á Snæfellsnesi. Síðustu fjórar á Valla en þær eru teknar heima hjá henni.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)






No comments:
Post a Comment